Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skipuð stofnun
ENSKA
delegated body
DANSKA
bemyndiget organ
SÆNSKA
bemyndigat organ
FRANSKA
organisme délégué
ÞÝSKA
ermächtigte Einrichtung
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ýmsir hagsmunaaðilar í aðildarríkjunum geta tekið þátt í sendingu upplýsinga, vegna skipta á líffærum úr mönnum, sem sendendur eða viðtakendur, s.s. lögbær yfirvöld og skipaðar stofnanir, að evrópskum samtökum á sviði líffæraskipta, öflunarstofnunum og líffæraígræðslumiðstöðvum meðtöldum. Ef slíkir aðilar senda eða taka við upplýsingum vegna skipta á líffærum úr mönnum skulu þeir fylgja sameiginlegum málsmeðferðarreglum sem mælt er fyrir um í þessari tilskipun. Þessar málsmeðferðarreglur skulu ekki koma í veg fyrir munnleg samskipti, einkum í neyðartilvikum.


[en] A variety of stakeholders in the Member States may be involved, as senders or as addressees, in the transmission of information for the exchange of human organs, such as competent authorities, delegated bodies including European organ exchange organisations, procurement organisations and transplantation centres. Where such bodies send or receive information for the exchange of human organs, they should act in accordance with the common procedures laid down in this Directive. These procedures should not preclude additional verbal contacts, in particular in case of urgencies.


Rit
[is] Framkvæmdartilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2012/25/ESB frá 9. október 2012 um tilhögun upplýsingaskipta sem varða skipti milli aðildarríkjanna á líffærum úr mönnum sem eru ætluð til ígræðslu

[en] Commission Implementing Directive 2012/25/EU of 9 October 2012 laying down information procedures for the exchange, between Member States, of human organs intended for transplantation

Skjal nr.
32012L0025
Athugasemd
[is] Sértækt fyrir málsmeðferð á sviði líffæraígræðslu.

[en] Úr tilskipun 2010/53/ESB, 21. gr.

Member States may conclude or allow a competent authority to conclude agreements with European organ exchange organi­sations, provided that such organisations ensure compliance with the requirements laid down in this Directive, delegating to those organisations, inter alia:
(a) the performance of activities provided for under the framework for quality and safety;
(b) specific tasks in relation to the exchanges of organs to and from Member States and third countries.

Aðalorð
stofnun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira